Edge 540T frá Will Hobby

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Offi
Póstar: 348
Skráður: 28. Nóv. 2006 22:23:21

Re: Edge 540T frá Will Hobby

Póstur eftir Offi »

[quote=Gaui]Ef ekki mega vera tölustafir, þá er TF-OIS nærri 015.[/quote]
Það mætti líka útlenska þetta og hafa TF-QTR.
The chance of survival is proportional to the angle of arrival.
Passamynd
Helgi Helgason
Póstar: 80
Skráður: 8. Jún. 2006 21:37:13

Re: Edge 540T frá Will Hobby

Póstur eftir Helgi Helgason »

Svo getur þetta verið KL 015
Passamynd
Offi
Póstar: 348
Skráður: 28. Nóv. 2006 22:23:21

Re: Edge 540T frá Will Hobby

Póstur eftir Offi »

Ég dútlaði mér við það í hrakviðrinu síðustu 2 dagana að skera út stafi á vængina... og í dag skellti ég þeim á. Þar með er vélin merkt með nafni!

Mynd
The chance of survival is proportional to the angle of arrival.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Edge 540T frá Will Hobby

Póstur eftir Sverrir »

Stórglæsilegt :cool:
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Helgi Helgason
Póstar: 80
Skráður: 8. Jún. 2006 21:37:13

Re: Edge 540T frá Will Hobby

Póstur eftir Helgi Helgason »

Já þetta er sannarlega stórglæsilegt, sérstaklega þar sem ég átti hugmyndina að nafninu :) segið svo ekki að hugmyndir manns séu aldrei teknar til skoðunnar, takk Offi.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Edge 540T frá Will Hobby

Póstur eftir Sverrir »

Hugmyndir þínar eru aldrei teknar til skoðunnar... ánægður :P
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Helgi Helgason
Póstar: 80
Skráður: 8. Jún. 2006 21:37:13

Re: Edge 540T frá Will Hobby

Póstur eftir Helgi Helgason »

Æi já það er rétt..........þær eru bara framkvæmdar :lol:
Passamynd
Offi
Póstar: 348
Skráður: 28. Nóv. 2006 22:23:21

Re: Edge 540T frá Will Hobby

Póstur eftir Offi »

Já, en að vísu hafði vélin vinnuheitið Korterið nánast frá upphafi, en þú hugsaðir þetta alveg rétt og lógískt! :D
The chance of survival is proportional to the angle of arrival.
Passamynd
Offi
Póstar: 348
Skráður: 28. Nóv. 2006 22:23:21

Re: Edge 540T frá Will Hobby

Póstur eftir Offi »

Jæja, frúin er komin heim... og móttökurnar sem korterið fékk voru furðu blíðar. Vélin breiddi faðminn á móti henni á stofuborðinu, enda bíð ég enda eftir hljóðkútnum. En þau féllust í faðma á endanum, enda Korterið stór og stæðileg, líkt og eigandinn. Þess má geta að Korterið er ískyggilega nærri því að vera í kvartskala... 24% til að vera nokkuð nákvæmur!

Mynd
The chance of survival is proportional to the angle of arrival.
Passamynd
Offi
Póstar: 348
Skráður: 28. Nóv. 2006 22:23:21

Re: Edge 540T frá Will Hobby

Póstur eftir Offi »

Jæja, þá er þolinmæði konunnar þrotin. Vélin skal burt af stofuborðinu. Ég fékk hljóðkútinn í gær. Fræsti úr cowlingunni og skellti honum í, ásamt áfyllingarstút. Er að dútla mér við að stilla CG (þarf að setja 200g af blýi í rassgatið á henni) og svo vantar mig gulan 70 mm spinner. Þá er Korterið klárt!

Mynd
The chance of survival is proportional to the angle of arrival.
Svara