Fyrir nokkrum árum var ég að fjúga Kyosho Cap 232 á gamla Geysisflugvellinum. Þá var sannkölluð hitabylgja og fór hitinn í heilar 28 gráður. Hreint ekki þægilegt. Skyndilega kemur svo mikil vinhviða að ég var næstum dottinn. Ég leit af módelinu, en þegar ég fann það aftur hafði það næstum tvöfaldað hæð sína í thermik. Mér þótti þetta furðuleg uppákoma.
Nú er það spurningin. Var þetta vindhviða sem mælirinn sýnir, eða bara bilun?
