Lenti augnablik við rúmlega 800 sek. Eftir að hafa klifrað í tæpa 500 metra eftir þessi "snertilendingu" steypti ég vélinni njög bratt niður með hemlana á (hallastýrin uppi). Klifur er nánast lóðrétt.
Klifrið og ókyrrðin við um 1500 sekúndur er thermik.
Á myndinni má sjá árangurinn:

Sjá ZLOG hér: http://www.hexpertsystems.com/zlog/index.html
Hugmyndin er að senda Canon Powershot SD 500, 7 megapixel vasamyndavélina upp með svifflugunni og taka loftmyndir af frístundalandinu.