Eins og einhverjir eflaust vita þá smíðar Skjöldur stundum flugmódel
Ein af þeim vélum er Fokker D VII sem knúin hefur verið af Zenoah 62 en þar sem hún var dálítið aflvana þá hefur honum nú verið skipt út fyrir ZDZ 80 og er það allt annað líf að flögra um loftin blá þannig útbúin.