Fokker D VII hefur sig til flugs

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Fokker D VII hefur sig til flugs

Póstur eftir Sverrir »

Eins og einhverjir eflaust vita þá smíðar Skjöldur stundum flugmódel ;)

Ein af þeim vélum er Fokker D VII sem knúin hefur verið af Zenoah 62 en þar sem hún var dálítið aflvana þá hefur honum nú verið skipt út fyrir ZDZ 80 og er það allt annað líf að flögra um loftin blá þannig útbúin.

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Fokker D VII hefur sig til flugs

Póstur eftir Agust »

Er vélin að leggja af stað til Kossford?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Fokker D VII hefur sig til flugs

Póstur eftir Sverrir »

Sennilega vissara að hafa sprengjuhelda vatnaflugvél með sér til Bretlandseyja um þessar mundir ;)
Icelandic Volcano Yeti
Svara