Jæja, það er víst ekki hægt að hanga endalaust út á velli þrátt fyrir frábært veður
Vindurinn fór að koma sér í burtu um níuleytið en á svipuðum tíma birtist Guðni til að taka þátt í fjörinu.
Maggi reynsluflaug líka Twist frá Hangar 9 en eitthvað misfórst að festa hana á minniskubb.
Byrjaði á því að fara út á Hamranes og fljúga þar í 3 tíma...en fór síðan
um kvöldið út á Arnarvöll í lognið...þar voru menn enn að frá þvi fyrr um daginn,
skemmtilegt kvöld...
Maggi að eiga við Twister....