Arnarvöllur - 1.júlí 2007

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Arnarvöllur - 1.júlí 2007

Póstur eftir Haraldur »

Frábær dagur á Arnarvelli í dag, í sól og sumaryl. Stífur vindur en ekkert til að gráta yfir.


Mynd
Steini að tanka.

Mynd
Sverrir setur saman

Mynd
Flugtak hjá Steina

Mynd
Stoltir félagar með stórglæsilegar flugvélar.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 1.júlí 2007

Póstur eftir Sverrir »

dagurinn er ekki buinn enn ;)

kvedja af arnarvelli
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 1.júlí 2007

Póstur eftir Sverrir »

Jæja, það er víst ekki hægt að hanga endalaust út á velli þrátt fyrir frábært veður ;)
Vindurinn fór að koma sér í burtu um níuleytið en á svipuðum tíma birtist Guðni til að taka þátt í fjörinu.
Maggi reynsluflaug líka Twist frá Hangar 9 en eitthvað misfórst að festa hana á minniskubb.

Haraldur íhugar næstu flugmódelsmíði.
Mynd

Framhjáflug
Mynd

Guðni með 4star
Mynd

Guðni með Spitfire
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Guðni
Póstar: 384
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Arnarvöllur - 1.júlí 2007

Póstur eftir Guðni »

Byrjaði á því að fara út á Hamranes og fljúga þar í 3 tíma...en fór síðan
um kvöldið út á Arnarvöll í lognið...þar voru menn enn að frá þvi fyrr um daginn,
skemmtilegt kvöld...:)
Mynd
Maggi að eiga við Twister....

Kv. Guðni Sig.
If it's working...don't fix it...
Passamynd
maggikri
Póstar: 6046
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 1.júlí 2007

Póstur eftir maggikri »

Flott mynd Guðni. Það er eins og ég sé að takast á loft en ekki Twist vélin.
kv
MK
Svara