[quote=Sverrir]Hvað gerir aftur þessi læsa takki
Á engin góða mynd af Þrumufleyg að reka stálið í gegnum öxulinn?[/quote]
Jú, þessi mynd sýnir frá þeim degi sem Me-110 var flogið í síðasta sinn í hernaðaraðgerðum
að degi til. Það mun hafa verið í júní 1944 og voru Messararnir á leiðinni til Búdapest
þegar tveir þrumufleygar rákust á þær og klóruðu aðeins í hina gamalreyndu Vespuflugsveit.
Þessar Me-110, sérstaklega úr Vespuflugsveitinni, eru af ýmsum taldar einhverjar fallegustu
flugvélar seinni heimsstyrjaldar.
Appelsínugulur 1 að skríða saman
Re: Appelsínugulur 1 að skríða saman
Hérna er ein góð handa þér Sverrir minn árið er 1945 og stríðið í Evrópu að enda, Úlfa hópur Zemkes fljúgandi yfir aðvífandi herjum bandamanna í þýskalandi
Kv GH
Kv GH
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Re: Appelsínugulur 1 að skríða saman
Takk strákar mínir
Ég segi bara eins og séra Bolli þegar söfnuðurinn gaf honum skeiðarnar: „Nú er ég hrærður.“
Ég segi bara eins og séra Bolli þegar söfnuðurinn gaf honum skeiðarnar: „Nú er ég hrærður.“
Icelandic Volcano Yeti
Re: Appelsínugulur 1 að skríða saman
Me110 var notuð í hernaði til stríðsloka og þá mest sem næturorrustu vél og var frábær í því hlutverki. Helmuth Lent var einn af þessum frægu Messerschmitt Bf110 flugmönnum og var með 111 loftsigra (103 að næturlagi). 5 Okt 1944 enduðu flugdagar Lents þegar hann krassaði á rafmagnstaur í lendingu eftir vélarbilun og náð ekki inn á flugbrautina.
Það væri nú gaman að smíða einn svona Me110 Árni
Helmut Lent
Kv GH
Það væri nú gaman að smíða einn svona Me110 Árni
Helmut Lent
Kv GH
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Re: Appelsínugulur 1 að skríða saman
Me-110 er á listanum góða hérna megin(ásamt He 111 svo önnur sé nefnd) en nákvæmlega hvar... um það erfitt er að spá.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Appelsínugulur 1 að skríða saman
Þessar myndir, er þetta teiknað upp eftir ljósmyndum eða er þetta bara skáldskapur? geggjaðar myndi btw
Re: Appelsínugulur 1 að skríða saman
Þetta er yfirleitt sýn listamannsins á atburði sem gerðust í raunveruleikanum og oft málaðar eftir frásögn sjónarvotta. Yfirleitt rosalega flottar myndir!
Hvað varðar Me110, þá er þetta vissulega ein af vélunum sem er á topp 5 listanum hjá mér um smíðaverkefni
Hvað varðar Me110, þá er þetta vissulega ein af vélunum sem er á topp 5 listanum hjá mér um smíðaverkefni
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Appelsínugulur 1 að skríða saman
Súkk....
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken