
Á engin góða mynd af Þrumufleyg að reka stálið í gegnum öxulinn?[/quote]
Jú, þessi mynd sýnir frá þeim degi sem Me-110 var flogið í síðasta sinn í hernaðaraðgerðum
að degi til. Það mun hafa verið í júní 1944 og voru Messararnir á leiðinni til Búdapest
þegar tveir þrumufleygar rákust á þær og klóruðu aðeins í hina gamalreyndu Vespuflugsveit.
Þessar Me-110, sérstaklega úr Vespuflugsveitinni, eru af ýmsum taldar einhverjar fallegustu
flugvélar seinni heimsstyrjaldar.
