Mótorin var að striða okkur svo hún fór ekki i loftið en Cougarin stóð fyrir sinu og klauf vindin léttilega á góðum hraða i rokinu og eins sveik ekki coltin enda komin með fjórgengisvél og ber hana vel
En eins og kom fram var böl..rok og gerðu lendingarnar frekar erfiðar enda varð "amazing crosswindlanding" i hvert skipti sem maður kom inn til lendingar
[quote=Ólafur]Mótorin var að striða okkur svo hún fór ekki i loftið en Cougarin stóð fyrir sinu og klauf vindin léttilega á góðum hraða i rokinu og eins sveik ekki coltin enda komin með fjórgengisvél og ber hana vel
En eins og kom fram var böl..rok og gerðu lendingarnar frekar erfiðar enda varð "amazing crosswindlanding" i hvert skipti sem maður kom inn til lendingar [/quote]
Þið flugbræður farið nú létt við smá hliðarvind!
Svaka fínn dagur, en ég er orðinn nok riðgaður eftir veturinn. Annars fundum við Ray Ban sólgleraugu á rampinum. Ég setti þau inní skúr við gestabókina. Þannig að eigandinn getur vitja þeirra þar.
Aha... Ég er búinn að leita að Ray Ban gleraugunum mínum út um allt, man síðast eftir þeim út á velli. Tel mig vera eigandinn
Takk, Ingólfur.
Ps: ef að þið finnið úttroðið veski af 5000 köllum þá væri ég til í það líka, vantar meiri módel peninga fyrir næstu vél sem ég er búinn að ákveða, vantar bara aur