Flugmódelfélag Suðurnesja verður með kynningu í Virkjun Ásbrú bygging nr. 740. sumardaginn fyrsta kl. 13-17.
Gott væri að fá sem flesta á svæðið með flugvélar. Ef flestir koma með eina eða fleiri vélar þá ættum við að ná slatta af vélum.
Vinsamlegast hafið samband við mig eða skráið ykkur hérna á vefinn og tilgreinið flugvélafjöldann sem þig ætlið að koma með. Félagar úr öðrum klúbbum eru velkomnir líka með vélar.
Líka spurning um að setja vélar í gang fyrir utan og leyfa fólki að heyra í vélunum.

kv
MK