Svona fólk kemur á Grísará

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3855
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Svona fólk kemur á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Ég fékk mjög skemmtilegar heimsóknir í skúrinn í kvöld.

Árni Hrólfur kom og prófaði tvær vélarhlífar á hausnum. Hann er mikið fyrir að klæðast módelpörtum, eins og hefur komið fram hér áður. Hér er hann að máta vélarhlífina á Pitts Special (dálítið stór)

Mynd

og hér er hann með vélarhlífina af Zlin módeli sem hann á sjálfur. Þessi passar dálítið betur og hann lítur hálf biskupslega út á þessari mynd.

Mynd

Diddi kom líka í skúrinn og bjástraði við það allt kvöldið að setja uppdraganleg hjólastell í Mustanginn sinn. Það tókst líka á endanum og hér er vídeó sem sýnir hvað þetta virkar flott hjá honum:

http://www.flugmodel.is/Video/diddi-gear.avi
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: Svona fólk kemur á Grísará

Póstur eftir kip »

Já tíminn er fljótur að líða á Grísará, og erfitt að halda sig að verki fyrir Húmor, kaffidrykkju, gríni og vitleysu :D Ég mun fá fráhvarfseinkenni þegar Mustanginn verður tilbúinn... Ég verð eiginlega að panta að fá að setja saman annan arfa þarna aftur seinna :D (Svo á Gauji líka alflottasta safn af verkfærum ever :D :D )
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Passamynd
Árni H
Póstar: 1604
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Svona fólk kemur á Grísará

Póstur eftir Árni H »

Magnað hvað manni leið betur með þennan "fetish" eftir að maður fór að vinna í stærri módelum en .40 stærðinni :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:


Hvaða cowlingu er þessi gæi með á hausnum?

Mynd
Svara