Leitin fann 8 niðurstöður

eftir Viddi
3. Okt. 2006 01:11:04
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Hvað þarf að varast?
Svör: 37
Skoðanir: 12388

Re: Hvað þarf að varast?

<t>Í fyrri þræði hafði Björn G. Leifsson á orði að:<br/> <br/> "Margir telja að maður eigi ekki að ráðleggja nýbyrjendum að læra upp á eigin spýtur á hermi því þá festist vitleysur í sessi. Auðvitað er eitthvað til í því en ég er nú þeirrar skoðunar, amk af eigin reynslu að það sé alveg ómetanlegt a...
eftir Viddi
28. Sep. 2006 16:10:49
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Laminate
Svör: 5
Skoðanir: 3854

Re: Laminate

Frábært takk. Reyndi að skera út úr frauðplasti sem gekk ekkert sérstaklega. Varð helst til laust í. Sá aðra leið líka sem er svipuð þessari en þessi er samt sú besta hingað til sem ég hef séð. Geng í málið!
Er windex bara rúðuúði? Af hverju í ósköpunum nota menn það?
Viðar
eftir Viddi
26. Sep. 2006 22:06:26
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: 26.09.2006 - Væntanlegar vélar frá YT
Svör: 43
Skoðanir: 17865

Re: 26.09.2006 - Væntanlegar vélar frá YT

Er hægt að sjá einhverjar ítarlegri upplýsingar um þessi módel einhvers staðar? Hefði mikinn áhuga á að heyra meira um t.d. Stukuna.

Viðar
eftir Viddi
22. Sep. 2006 22:53:05
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Flogið afturábak
Svör: 2
Skoðanir: 1401

Re: Flogið afturábak

<r>Kannski er þetta nauðaómerkilegt og allir hafa séð þetta. Mér fannst þetta samt merkilegt og vildi deila með ykkur. Ég hélt að það væri eitthvert atriði að flugvélar flygju áfram en greinilega ekki:<br/> <br/> <URL url="http://video.google.com/videoplay?docid=-8185503357916397815&q=Carvin+200...
eftir Viddi
17. Sep. 2006 14:57:54
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Græningjaaðstoð
Svör: 17
Skoðanir: 8373

Re: Græningjaaðstoð

Þakka þér Björn fyrir hjálpina.
Ætli aðalverkefnið verði ekki að koma Aircore saman en svo gríp ég í Savoia-Marchetti inn á milli. Hlakka til að fá að kíkja á félagsfund. Skal kippa teikningunum með fyrir áhugasama.
Viðar
eftir Viddi
14. Sep. 2006 19:26:56
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Græningjaaðstoð
Svör: 17
Skoðanir: 8373

Re: Græningjaaðstoð

<r>Sælir aftur<br/> Takk fyrir frábærar ábendingar. Get ekki beðið eftir að ungarnir sofni svo ég geti farið að smíða.<br/> <br/> Mér fannst ég orðinn hálf ágengur á spjallinu í að biðja um hjálp svo ég sendi Sverri póst beint með spurningu í stað þess að pósta hér. Hann benti mér þó á að leggja þes...
eftir Viddi
13. Sep. 2006 18:35:39
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Græningjaaðstoð
Svör: 17
Skoðanir: 8373

Re: Græningjaaðstoð

<r>Sælir aftur og kærar þakkir fyrir skjót og góð svör sem og hlýlegar móttökur. Ég mun áreiðanlega láta sjá mig á fundi.<br/> <br/> Auðvitað eru þetta balsaplötur. Takk. Laminate sýnist mér ekki alveg jafn augljóst. Ég set með mynd fyrir neðan af vængbroddinum ef einhver áttar sig á þessu.<br/> <br...
eftir Viddi
12. Sep. 2006 23:05:17
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Græningjaaðstoð
Svör: 17
Skoðanir: 8373

Re: Græningjaaðstoð

<r>Heilir og sælir<br/> <br/> Ég heiti Viðar og hef fylgst með úr fjarlægð um hríð og haft gaman af líflegu spjalli hér. Dreif mig loksins af stað að smíða og er sjálfsagt að færast allt of mikið í fang. Mig langar samt að spreyta mig á einni af eftirlætis vélum mínum sem er Savoia Marchetti S55X. Þ...