Draugahlíðar - 20.ágúst 2022 - Íslandasmótið í hangi F3F

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11598
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Draugahlíðar - 20.ágúst 2022 - Íslandasmótið í hangi F3F

Póstur eftir Sverrir »

Eftir að hafa skoðað veðurspána fyrir um viku síðan þá var ákveðið að reyna að stefna á að halda Íslandsmótin í hangi og hástarti um þessa helgi. Spáin var nokkuð stöðug fyrir laugardaginn með góðri norðanátt og fór svo að það rættist og hangmótið var haldið í dag í Draugahlíðum norður.

Kári var reyndar í stríðnisskapi og þegar við mættum út í brekku um 10:30 var nánast engin vindur og svo þegar fór að blása þá var hann í hávestan og á tímabili var hann kominn í austanátt. Þetta minnti óneitanlega á aðstæðurnar í júlímótinu 2020 ásamt fleiru. Það bætti svo í þegar leið á daginn og var meðalvindurinn að jafnaði í kringum 10 m/s en þegar við vorum að hætta var hann kominn upp í 19 m/s.

Fimm flugmenn voru skráðir til leiks og voru flognar sex umferðir þannig að allt í allt voru þetta 30 flug sem voru floginn og var lökustu umferðinni hjá hverjum flugmanni hent þannig að fimm umferðir töldu til stiga.

Rásröðin var sem hér segir:
  1. Erlingur
  2. Guðjón
  3. Jón
  4. Sigurður
  5. Sverrir
Hraðasta fyrsta legg átti Sverrir en hann var 2,90 sekúndur í fimmtu umferð en besta tímann átti Sverrir á 39,02 sekúndum í sjöttu umferð og var það nýtt persónulegt met hjá honum. Þessa og aðra tölfræði er hægt að skoða í flipunum [Preliminary Rounds | Pilots | Posistion Chart | Rankings | Stats | Graphs] inn á F3XVault.

Aðstoðarmaðurinn Árni fær kærar þakkir fyrir aðstoðina frá keppendum og mótsstjórn.

Úrslit urðu sem hér segir, takið eftir meðalvindhraða hverrar umferðar, áhugasamir geta skoðað nánari greiningu á vef F3XVault:
úrslit.png
úrslit.png (73.48 KiB) Skoðað 1167 sinnum

Hópmyndin
tofrar.jpg
tofrar.jpg (223.38 KiB) Skoðað 1167 sinnum

Beðið eftir vindinum.
IMG_0393.jpg
IMG_0393.jpg (319.46 KiB) Skoðað 1167 sinnum
IMG_0394.jpg
IMG_0394.jpg (227.41 KiB) Skoðað 1167 sinnum
IMG_0400.jpg
IMG_0400.jpg (349.96 KiB) Skoðað 1167 sinnum

Siggi dróg fram Sun bird.
IMG_0402.jpg
IMG_0402.jpg (336.41 KiB) Skoðað 1167 sinnum
IMG_0406.jpg
IMG_0406.jpg (352.61 KiB) Skoðað 1167 sinnum
IMG_0408.jpg
IMG_0408.jpg (95.45 KiB) Skoðað 1167 sinnum
IMG_0409.jpg
IMG_0409.jpg (46.36 KiB) Skoðað 1167 sinnum
IMG_0410.jpg
IMG_0410.jpg (75.26 KiB) Skoðað 1167 sinnum
IMG_0412.jpg
IMG_0412.jpg (46.6 KiB) Skoðað 1167 sinnum
IMG_0413.jpg
IMG_0413.jpg (286.08 KiB) Skoðað 1167 sinnum

Loksins farið að blása á brekkuna.
IMG_0418.jpg
IMG_0418.jpg (196.08 KiB) Skoðað 1167 sinnum

Freestyler er nú alltaf ósköp sæt.
IMG_0424.jpg
IMG_0424.jpg (392.99 KiB) Skoðað 1167 sinnum
IMG_0425.jpg
IMG_0425.jpg (240.72 KiB) Skoðað 1167 sinnum
IMG_0435.jpg
IMG_0435.jpg (231.02 KiB) Skoðað 1167 sinnum

Nýjasta tíska, hátalarahálsól!
IMG_0437.jpg
IMG_0437.jpg (336.31 KiB) Skoðað 1167 sinnum
IMG_0438.jpg
IMG_0438.jpg (209.58 KiB) Skoðað 1167 sinnum

Stillt upp fyrir hópmyndatökuna.
IMG_0439.jpg
IMG_0439.jpg (164.41 KiB) Skoðað 1167 sinnum

Vanda Sig...
IMG_0443.jpg
IMG_0443.jpg (426.47 KiB) Skoðað 1167 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11598
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Draugahlíðar - 20.ágúst 2022 - Íslandasmótið í hangi F3F

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
gudjonh
Póstar: 868
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Draugahlíðar - 20.ágúst 2022 - Íslandasmótið í hangi F3F

Póstur eftir gudjonh »

Takk fyrir góðan dag!
Viðhengi
Svæðið tilbúið. Vantaði bara vind.
Svæðið tilbúið. Vantaði bara vind.
20220820_112758_compress80.jpg (438.06 KiB) Skoðað 1044 sinnum
Síðasta ferð með dót í bílana.
Síðasta ferð með dót í bílana.
20220820_152951_compress62.jpg (459.07 KiB) Skoðað 1044 sinnum
Svara