Leitin fann 11646 niðurstöður

eftir Sverrir
2. Júl. 2025 15:50:48
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Levisham - 29.júní 2025
Svör: 0
Skoðanir: 25

Levisham - 29.júní 2025

Tvísýnt var með brekku fyrir daginn þar sem spáð var talsverðu hægviðri á milli brekkna en eftir smá rekistefnu á bílastæðinu var ákveðið að halda aftur til Levisham og reyna við hana. Ekki gerðist mikið fyrir hádegi nema við fengum óvænta flugsýningu þegar tvær smárellur áttu leið hjá en þess á mil...
eftir Sverrir
2. Júl. 2025 15:23:24
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Levisham - 28.júní 2025
Svör: 0
Skoðanir: 16

Levisham - 28.júní 2025

Að þessu sinni lá leið okkar aftur til Levisham en þar tók við heilmikið fjör og barningur þar sem talsverður vindur var en einnig gekk á með uppstreymisbólum sem hleypti smá fjöri í leikinn af og til. Eftir baráttu langt fram eftir kvöld og fyrstu þrjár umferðir dagsins með límtúbuna að vopni mætti...
eftir Sverrir
2. Júl. 2025 15:08:53
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Hole of Horcum - 27.júní 2025
Svör: 0
Skoðanir: 17

Hole of Horcum - 27.júní 2025

Ég, Elli og Guðjón skelltum okkur í smá ferð til norður Jórvíkurskíris í Englandi en tilgangurinn var að taka þátt í North of England F3F Open 2025. Þar sem skylda er að vera í North York Moors Ridge Soaring Club til að mega fljúga í þjóðgarðinum þá vorum við munstraðir þar inn ásamt öðrum erlendum ...
eftir Sverrir
2. Júl. 2025 14:20:00
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Levisham - 26.júní 2025
Svör: 0
Skoðanir: 15

Levisham - 26.júní 2025

Ég, Elli og Guðjón lögðum land undir fót og skelltum okkur til Englands að fljúga. Fyrsta stopp var Levisham í norður Jórvíkurskíri.
eftir Sverrir
15. Jún. 2025 14:34:30
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Arnarvöllur - 14.júní 2025
Svör: 3
Skoðanir: 124

Re: Arnarvöllur - 14.júní 2025

eftir Sverrir
14. Jún. 2025 22:41:40
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Arnarvöllur - 9.júni 2025 - Annar í Hvítasunnu
Svör: 1
Skoðanir: 122

Re: Arnarvöllur - 9.júni 2025 - Annar í Hvítasunnu

Fínasta mæting á annan í Hvítasunnu enda var fínasta veður og hiti í lofti og létu menn það ekki framhjá sér fara.
eftir Sverrir
14. Jún. 2025 22:35:59
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Arnarvöllur - 13.júní 2025
Svör: 0
Skoðanir: 46

Arnarvöllur - 13.júní 2025

Fínasta mæting í blíðunni, nýsleginn völlur skartaði sínu fegursta.
eftir Sverrir
14. Jún. 2025 22:33:36
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Arnarvöllur - 14.júní 2025
Svör: 3
Skoðanir: 124

Arnarvöllur - 14.júní 2025

Líf og fjör í blíðunni í dag, þotuflugkoma tvö eins og Guðni Sig. sagði! Stóra Gul, eða Gunna, eins og hún er nú þekkt sem fékk sína fyrstu viðrun á árinu og hafði engu gleymt. Gunni er líka byrjaður í þyrlunum og kom með fyrstu þyrluna sína út á völl.
eftir Sverrir
10. Jún. 2025 10:46:18
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Stampe et Vertongen á Dalvík
Svör: 38
Skoðanir: 21431

Re: Stampe et Vertongen á Dalvík

Allt að gerast, lofar góðu!
Gaui skrifaði: 7. Jún. 2025 12:03:16 Setti þil í Stampinn til að halda rafkerfinu. Svampur heldur við batteríin.
Passaðu að það lofti um spennubreytinn, væri verra að hann ofhitnaði.