Leitin fann 58 niðurstöður
- 3. Mar. 2012 09:37:40
- Spjallborð: Gullmolar
- Þráður: Annað CNC skurðarborð, heimagert
- Svör: 29
- Skoðanir: 25557
Re: Annað CNC skurðarborð, heimagert
<t>Já ég ætlaði líka að mæla með Hauk í Fást, mikill önvegis maður. Hef verið í sambandi við hann undanfarið útaf líkani af færibandi sem ég er að hanna að smíða þessa dagana. Er búinn að gera frumgerð úr tré en endanleg gerð á að vera úr áli. Það er næsti höfuðverkur að láta skera það út fyrir líti...
- 1. Mar. 2012 20:15:23
- Spjallborð: Gullmolar
- Þráður: Annað CNC skurðarborð, heimagert
- Svör: 29
- Skoðanir: 25557
Re: Annað CNC skurðarborð, heimagert
<t>Til hamingju með grægjuna. Lýst vel á ykkur CNC menn. Er sjálfur búinn að vera að spá í smíði á einni svona.<br/> Þú varst að spá í Depron. Ég á nokkrar plötur af 6mm Depron. ef þú villt er ég til í að láta þig hafa eitthvað af þeim í staðin fyrir fræsingu. Ég var nefnilega að teikna flugvél svon...
- 4. Okt. 2010 17:48:00
- Spjallborð: Gullmolar
- Þráður: Big Excel Hotliner
- Svör: 23
- Skoðanir: 17857
Re: Big Excel Hotliner
Ég er forvitinn að vita hvernig rafmagntengi þú notaðir við vængrótina.
Ég er nefnilega að fara að útbú svona en veit ekki hvað virkar best. Flott væri ef þú gætir smellt inn
einni mynd af þessu hjá þér.
Sævar
Ég er nefnilega að fara að útbú svona en veit ekki hvað virkar best. Flott væri ef þú gætir smellt inn
einni mynd af þessu hjá þér.
Sævar
- 23. Júl. 2010 11:40:00
- Spjallborð: Gullmolar
- Þráður: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
- Svör: 173
- Skoðanir: 85987
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
mjög gaman horfa á þetta video já þér.
Bíð eftir næsta með eftirvæntingu.
Bíð eftir næsta með eftirvæntingu.
- 3. Júl. 2010 04:57:05
- Spjallborð: Gullmolar
- Þráður: Foam vél frá grunni
- Svör: 46
- Skoðanir: 18099
Re: Foam vél frá grunni
<r>Bingó.. Eysteinn. Þetta er mín útgáfa af C-130. fékk allt í einu þörf fyrir að búa til tveggja hreifla vél og C-130 varð fyrir valinu. Þetta er búið að vera smá vesen en nú er hún að ná sínni endanlegu mynd. Er að reyna að gera upp við mig hvort ég set fylmu á hana eða mála.<br/> hún er kannski e...
- 25. Jún. 2010 19:02:15
- Spjallborð: Gullmolar
- Þráður: Foam vél frá grunni
- Svör: 46
- Skoðanir: 18099
Re: Foam vél frá grunni
Fimm hjól undir vélinni og áfram skröltir hún þó.
- 25. Jún. 2010 11:40:35
- Spjallborð: Gullmolar
- Þráður: Samkaup? Mótor, servó, hraðsmíðakit
- Svör: 47
- Skoðanir: 12418
Re: Samkaup? Mótor, servó, hraðsmíðakit
Mér heyrðist einhver vera að tala um balsa. Það á að vera eitthvað til í Byko núna bæði plötur og listar.
- 25. Jún. 2010 11:30:56
- Spjallborð: Gullmolar
- Þráður: Foam vél frá grunni
- Svör: 46
- Skoðanir: 18099
Re: Foam vél frá grunni
Gettu betur.
- 15. Jún. 2010 13:39:32
- Spjallborð: Gullmolar
- Þráður: Raðtengja saman misstórum Lipo sellum
- Svör: 8
- Skoðanir: 4002
Re: Raðtengja saman misstórum Lipo sellum
Já þið segið það. Þær eru jafn stórar í mAh eða 3700 mAh. Þetta eru rafhlöður frá Rhino.
- 15. Jún. 2010 08:00:11
- Spjallborð: Gullmolar
- Þráður: Foam vél frá grunni
- Svör: 46
- Skoðanir: 18099
Re: Foam vél frá grunni
<r>Svo kemur smá getraun. þetta er nýjasta afkvæmið en spurningin er hvernig vél er þetta þekkiði hana svona aftan frá. Engin verðlaun í boði að þessu sinni en gaman væri að fá getgátur.<br/> <br/> <IMG src="https://spjall.frettavefur.net/myndir/2010/1276588623.jpg"><s>[img]</s><URL url="https://spj...